fbpx
Laugardagur 25.maí 2024
433Sport

Guardiola notar ekki leikmenn sem neita að spila – ,,Við erum í miklum vandræðum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 09:30

Guardiola og úrið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, mun ekki nota einn mikilvægasta leikmann liðsins ef hann er ekki reiðubúinn í að spila.

Um er að ræða miðjumanninn Rodri sem gaf það út að hann þyrfti á hvíld að halda eftir leik við Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni.

City spilar við lið Luton á heimavelli í dag og verður fróðlegt að sjá hvort Rodri verði í leikmannahópnum eða ekki.

,,Horfiði á þá leiki sem við höfum spilað og þið áttið ykkur á stöðunni, hún er einföld,“ sagði Guardiola.

,,Hann er svo mikilvægur vegna þess sem hann gefur okkur en ef leikmaður vill ekki spila þá spilar hann ekki.“

,,Ég þarf líka að hvíla miðverði en í leikjum Englands þá meiddust tveir af okkar mönnum og þeir fá enga hvíld, við erum í miklum vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona

Hansi Flick vill sækja stórt nafn til Barcelona
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn

Íþróttavikan einnig í hlaðvarpi – Hlustaðu á nýjasta þáttinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho

Ætla að reyna að rifta samningi við Coutinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah

Sjáðu myndina: Gjörbreyttur Mo Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nottingham þarf að vera með útsölu á næstu vikum

Nottingham þarf að vera með útsölu á næstu vikum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea til í að selja þessa tvo nú þegar búið er að reka Pochettino

Chelsea til í að selja þessa tvo nú þegar búið er að reka Pochettino
433Sport
Í gær

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Miðjubuffið missir af úrslitaleik Meistaradeildarinnar
433Sport
Í gær

Svona eru líkleg byrjunarlið í úrslitum enska bikarsins

Svona eru líkleg byrjunarlið í úrslitum enska bikarsins