fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool snerust gegn þessum leikmanni eftir leikinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool voru sérstaklega pirraðir á einum leikmanni liðsins eftir tapið gegn Atalanta í Evrópudeildinni í gær.

Mikill pirringur var í stuðningsmönnum Liverpool eftir leik, sem lauk með 0-3 sigri Atalanta. Eru þeir margir hverjir komnir með nóg af færanýtingu Darwin Nunez, framherja síns.

Ummæli stuðningsmanna Liverpool eftir leik voru tekin saman í enskum miðlum.

„Nunez mun aldrei breytast. Þetta er ekki áreiti, ég er bara að segja ykkur að hann muni ekki breytast,“ sagði einn netverjinn.

„Ég trúi ekki því sem ég er að sjá frá Nunez,“ skrifaði annar og enn fleiri tóku til máls.

„Nunez er svo heimskur. Hann gerir eiginlega aldrei það rétta. Ég veit ekki hvernig þú átt að þjálfa einhvern eins og hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær