fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Liverpool snerust gegn þessum leikmanni eftir leikinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool voru sérstaklega pirraðir á einum leikmanni liðsins eftir tapið gegn Atalanta í Evrópudeildinni í gær.

Mikill pirringur var í stuðningsmönnum Liverpool eftir leik, sem lauk með 0-3 sigri Atalanta. Eru þeir margir hverjir komnir með nóg af færanýtingu Darwin Nunez, framherja síns.

Ummæli stuðningsmanna Liverpool eftir leik voru tekin saman í enskum miðlum.

„Nunez mun aldrei breytast. Þetta er ekki áreiti, ég er bara að segja ykkur að hann muni ekki breytast,“ sagði einn netverjinn.

„Ég trúi ekki því sem ég er að sjá frá Nunez,“ skrifaði annar og enn fleiri tóku til máls.

„Nunez er svo heimskur. Hann gerir eiginlega aldrei það rétta. Ég veit ekki hvernig þú átt að þjálfa einhvern eins og hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu