fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
433Sport

Sjáðu myndbandið – Guardiola las yfir Grealish í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City var reiður eftir jafntefli gegn Arsenal í gær og las yfir Jack Grealish.

Grealish kom inn sem varamaður í stórleiknum sem endaði með markalausu jafntefli.

Ljóst var snemma leiks að Arsenal ætlaði að sitja til baka og reyna að sækja hratt.

Hvorugt liðið fékk mikið af færum í leiknum en Manchester City var rúmlega 70 prósent með boltann án þess að nýta það.

Arsenal varðist á nánast öllu liðinu sínu en liðið hefur nú misst toppsætið eftir þetta markalausa jafntefli.

Þegar níu umferðir eru eftir er Liverpool með 67 stig, Arsenal tveimur stigum minna og City er þremur stigum á eftir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í seinni leik dagsins – Frederik varði víti

Besta deildin: Markalaust í seinni leik dagsins – Frederik varði víti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vonar að Mourinho mæti aftur í enska boltann – ,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning?“

Vonar að Mourinho mæti aftur í enska boltann – ,,Af hverju hefur hann ekki skrifað undir nýjan samning?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eyþór orðinn leikmaður KR

Eyþór orðinn leikmaður KR
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Arsenal tapaði á Emirates

England: Arsenal tapaði á Emirates
433Sport
Í gær

Bað um skilnað af ótrúlegri ástæðu: Hjónabandið var fullkomið – ,,Hann kom svo vel fram við mig“

Bað um skilnað af ótrúlegri ástæðu: Hjónabandið var fullkomið – ,,Hann kom svo vel fram við mig“
433Sport
Í gær

Hafa ekki fengið á sig fleiri skot síðan 2004 – Ennþá sex leikir eftir

Hafa ekki fengið á sig fleiri skot síðan 2004 – Ennþá sex leikir eftir