fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Sérfræðingurinn efast um að De Zerbi geti tekið við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur Sky Sports telur að Roberto de Zerbi þjálfari Brighton sé ekki klár í að taka við Liverpool í sumar.

De Zerbi er einn þeirra sem er nefndur til greinnar nú þegar Xabi Alonso þjálfari Leverkusen hefur afþakkað starfið.

Keane ræddi málið í gær fyrir tap Brighton gegn Liverpool. „Ég held að persónuleiki hans sé ekki til vandræða, það er líklega plús fyrir hann,“ sagði Keane en De Zerbi er nokkuð skapheitur.

„Hann svarar spurningum um framtíð sína og segist ekki vera viss, það er áhyggjuefni fyrir Brighton. Hann veit ekki hvert planið er.“

„Ég skoðaði feril hans ég efast sum að hann sé klár í skrefið að taka við Liverpool.“

„Ég efast, liðin hans spila skemmtilegan fótbolta en ég skoða hvað hann hefur unnið og efast um að hann sé klár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn

KR staðfestir að Júlíus fari til Noregs – Keyptur ári eftir komu í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að

Varpa ljósi á nýstárlega aðferð klámstjarna til að skapa tekjur – Svona fara þær að
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“

Allt í bulli hjá Tottenham og leikmaður hraunar yfir yfirmenn – „Þeir mæta bara þegar allt gengur vel“
433Sport
Í gær

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Í gær

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle

Sesko skoraði tvö en ekki tókst United að vinna – Rosaleg dramatík hjá Newcastle