fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sérfræðingurinn efast um að De Zerbi geti tekið við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane sérfræðingur Sky Sports telur að Roberto de Zerbi þjálfari Brighton sé ekki klár í að taka við Liverpool í sumar.

De Zerbi er einn þeirra sem er nefndur til greinnar nú þegar Xabi Alonso þjálfari Leverkusen hefur afþakkað starfið.

Keane ræddi málið í gær fyrir tap Brighton gegn Liverpool. „Ég held að persónuleiki hans sé ekki til vandræða, það er líklega plús fyrir hann,“ sagði Keane en De Zerbi er nokkuð skapheitur.

„Hann svarar spurningum um framtíð sína og segist ekki vera viss, það er áhyggjuefni fyrir Brighton. Hann veit ekki hvert planið er.“

„Ég skoðaði feril hans ég efast sum að hann sé klár í skrefið að taka við Liverpool.“

„Ég efast, liðin hans spila skemmtilegan fótbolta en ég skoða hvað hann hefur unnið og efast um að hann sé klár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl