fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Telur að þessir þrír gætu hoppað frá borði með Klopp í sumar – Erfitt að búa til samband með nýjum þjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. mars 2024 11:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keith Wyness fyrrum stjórnarformaður Aston Villa og Everton telur að þrír lykilmenn Liverpool gætu hoppað frá borði í sumar.

Hann telur að samband þeirra við Jurgen Klopp sé það sterkt að þeir gætu hugsað sér að fara.

Wyness er að ræða um Virgil van Dijk, Mohamed Salah og Alisson Becker og telur að þeir séu allir líklegir til að fara.

„Hryggjasúlan í þessu liði Liverpool gætu farið, Alisson, Van Dijk og Salah eru leikmenn sem gætu farið,“ sagði Wyness.

„Það er bara út frá því sambandi sem þeir hafa við Jurgen Klopp, það er erfitt að búa til eitthvað nýtt samband þegar nýr þjálfari kemur.“

Van Dijk hefur sjálfur látið hafa eftir sér að framtíð hans gæti komið til umræðu í sumar en hefur svo reynt að gera lítið úr þeim ummælum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær

Sjáðu niðurlæginguna umtöluðu í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli

Tölfræði Sesko í nágrannaslagnum vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi