fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan stútaði 120 milljóna króna bíl – Bifvélavirki borgaði svo þessa upphæð fyrir bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mat Armstrong, bifvélavirki í Bretlandi hefur fest kaup á Rolls Royce bifreið sem Marcus Rashford framherji Manchester United átti.

Rashford stútaði bílnum í árekstri síðasta haust en hann hafði þá keyrt bílinn rétt um 1500 kílómetra.

Rashford borgðai 700 þúsund pund fyrir bílinn sem var allur sérhannaður að hans óskum, ekkert var sparað í neinu.

Bíllinn sem kostaði Rashford 123 milljónir var seldur til Armstrong á 32 milljónir.

Bíllinn er hins vegar mjög illa farinn og þarf Armstrong að setja fleiri milljónir í hann til að græja hann upp á nýtt.

Til að reyna að safna upp í kostnaðinn er Armstrong nú að selja ónýta hluti af bílnum á Ebay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot