fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Stjarnan stútaði 120 milljóna króna bíl – Bifvélavirki borgaði svo þessa upphæð fyrir bílinn

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mat Armstrong, bifvélavirki í Bretlandi hefur fest kaup á Rolls Royce bifreið sem Marcus Rashford framherji Manchester United átti.

Rashford stútaði bílnum í árekstri síðasta haust en hann hafði þá keyrt bílinn rétt um 1500 kílómetra.

Rashford borgðai 700 þúsund pund fyrir bílinn sem var allur sérhannaður að hans óskum, ekkert var sparað í neinu.

Bíllinn sem kostaði Rashford 123 milljónir var seldur til Armstrong á 32 milljónir.

Bíllinn er hins vegar mjög illa farinn og þarf Armstrong að setja fleiri milljónir í hann til að græja hann upp á nýtt.

Til að reyna að safna upp í kostnaðinn er Armstrong nú að selja ónýta hluti af bílnum á Ebay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni

Lögreglan leitar að manni – Fékk munnmök á klósetti og réðst á lögreglu í vikunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti

Van Dijk efstur á Englandi í þessum vafasama tölfræðiþætti