fbpx
Mánudagur 15.apríl 2024
433Sport

Ódýrasta gistingin er á stærsta vændishúsi í Evrópu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á hótelherbergjum í Köln hefur rokið upp í kringum leik Englands og Slóveníu á Evrópumótinu í sumar.

Leikurinn fer fram þann 25 júní en verð á hótelherbergi fyrir nóttina er á mörgum stöðum komið í tæpar 200 þúsund krónur á nóttina.

Nú fjalla ensk blöð um það að ódýrast sé fyrir stuðningsmenn enska landsliðsins að bóka sér herbergi á Pascha.

Pascha er stærsta vændishús í Evrópu en nóttin þar kostar tæpar 30 þúsund krónur.

„Við eigum 13 einstaklingsherbergi eftir,“ segir stjórnandi Pascha við enska blaðið Daily Star.

Með því fylgir morgunverður og innganga á skemmtistað sem er á Pascha og inn á vændishúsið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íslandsvinirnir moldríku létu sjá sig um helgina: Orðin heimsfræg eftir dvöl á landinu – Sjáðu myndbandið

Íslandsvinirnir moldríku létu sjá sig um helgina: Orðin heimsfræg eftir dvöl á landinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur

Leverkusen þýskur meistari eftir stórsigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“

,,Hann er miklu betri leikmaður í dag“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer yfir kjaftasögur vikunnar – Mikið bullað um framtíðina

Fer yfir kjaftasögur vikunnar – Mikið bullað um framtíðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna

Ótrúlegar fréttir af stórstjörnunni: Sagður hafa mætt drukkinn í vinnuna margoft – Missti alla virðingu vina sinna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kallaði hann ‘Rolls Royce’ í fótbolta en ummælin komu á óheppilegum tíma – ,,Hvað ertu að segja?“

Kallaði hann ‘Rolls Royce’ í fótbolta en ummælin komu á óheppilegum tíma – ,,Hvað ertu að segja?“