fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Arsenal mætti með rútuna og sótti stig á Ethiad – Liverpool í bílastjórasætinu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 17:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimlegur varnarleikur Arsenal bar árangur þegar liðið heimsótti Englands og Evrópumeistara Manchester City á Ethiad völlinn nú síðdegis. Leikurinn endaði 0-0.

Ljóst var snemma leiks að Arsenal ætlaði að sitja til baka og reyna að sækja hratt.

Hvorugt liðið fékk mikið af færum í leiknum en Manchester City var rúmlega 70 prósent með boltann án þess að nýta það.

Arsenal varðist á nánast öllu liðinu sínu en liðið hefur nú misst toppsætið eftir þetta markalausa jafntefli.

Þegar níu umferðir eru eftir er Liverpool með 67 stig, Arsenal tveimur stigum minna og City er þremur stigum á eftir Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham