fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

England: Nunez hetja Liverpool á síðustu sekúndunum – Chelsea bjargaði jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var nálægt því að misstíga sig í toppbaráttunni á Englandi í kvöld er liðið mætti Nottingham Forest á útivelli.

Liverpool gat náð fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en allt stefndi í markalaust jafntefli í dag.

Darwin Nunez var þó á öðru máli og tryggði Liverpool sigur á 98. mínútu með skalla og gríðarlega mikilvægur sigur gestanna staðreynd.

Chelsea komst yfir gegn Brentford á sama tíma en Nicolas Jackson skoraði með fallegum skalla í fyrri hálfleik.

Brentford mætti gríðarlega sterkt til leiks í seinni hálfleik og komst síðar í 2-1 en annað markið var eftir magnaða hjólhestaspyrnu Yoane Wissa.

Axel Disasi sá svo um að tryggja Chelsea stigm eð skallamarki undir lokin eftir sendingu frá Cole Palmer.

Tottenham lék við Crystal Palace á heimavelli sínum þar sem Palace komst óvænt yfir með marki Eberechi Eze.

Tottenham bætti þó við þremur mörkum þar sem Timo Werner var á meðal markaskorara í 3-1 sigri.

Hér má sjá úrslit og markaskorara úr öllum leikjum dagsins.

Nott. Forest 0 – 1 Liverpool
0-1 Darwin Nunez(’98)

Brentford 2 – 2 Chelsea
0-1 Nicolas Jackson(’35)
1-1 Mads Roerslev(’50)
2-1 Yoane Wissa(’69)
2-2 Axel Disasi(’83)

Tottenham 3 – 1 C. Palace
0-1 Eberechi Eze(’59)
1-1 Timo Werner(’77)
2-1 Cristian Romero(’80)
3-1 Son Heung Min(’88)

Everton 1 – 3 West Ham
1-0 Beto(’56)
1-1 Kurt Zouma(’62)
1-2 Tomas Soucek(’90)
1-3 Edson Alvarez(’90)

Newcastle 3 – 0 Wolves
1-0 Alexander Isak(’14)
2-0 Anthony Gordon(’33)
3-0 Tino Livramento(’92)

Fulham 3 – 0 Brighton
1-0 Harry Wilson(’21)
2-0 Rodrigo Muniz(’32)
3-0 Adama Traore(’91)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning

Skýr skilaboð eftir hörmulega byrjun – Fær nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Í gær

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Í gær

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“