fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Tveir sólarhringar í stóru stundina – Þrjár útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 20:30

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Íslenska karlalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir komandi leik gegn Ísrael í undanúrslitum umspils um sæti á EM. Eins og alltaf eru miklar vangaveltur um hvernig byrjunarliðið mun líta út.

Ísland og Ísrael mætast hér í Búdapest á fimmtudag, en ekki er spilað í Ísrael vegna ástandsins á Gasa. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Bosníu í hreinum úrslitaleik um sæti á mótinu.

Allur hópurinn kom saman til æfinga í dag í fyrsta sinn fyrir komandi leik, en ellefu leikmenn tóku þátt í stuttri æfingu í gærkvöldi.

Hér að neðan má sjá þrjár útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Íslands í leiknum gegn Ísrael á fimmtudag.

Útgáfa 1
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Hákon Arnar Haraldsson

Albert Guðmundsson

Orri Steinn Óskarsson

Útgáfa 2
Hákon Rafn Valdimarsson

Alfons Sampsted
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson

Arnór Sigurðsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Hákon Arnar Haraldsson

Albert Guðmundsson

Orri Steinn Óskarsson

Útgáfa 3
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Hjörtur Hermannsson
Sverrir Ingi Ingason
Kolbeinn Birgir Finnsson

Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Willum Þór Willumsson

Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson

Orri Steinn Óskarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“