fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Horfðu á Íþróttavikuna þar sem Siggi Bond er gestur – Risatíðindi af Gylfa Þór og mikilvægur leikur karlalandsliðsins

433
Fimmtudaginn 14. mars 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýr þáttur af Íþróttavikunni er kominn út, degi fyrr en vanalega, en þættirnir koma út vikulega á 433.is, Hringbraut.is og í Sjónvarpi Símans VOD/Appi.

Að vanda stýra Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson skútunni en í þetta sinn sat hlaðvarpsstjarnan og knattspyrnumaðurinn Sigurður Gísli Bond Snorrason.

video
play-sharp-fill

Það er farið yfir risatíðindin af Gylfa Þór Sigurðssyni, sem er mættur í Val, komandi leik hjá karlalandsliðinu gegn Ísrael, Meistaradeildina í vikunni og margt fleira.

Horfðu á þáttinn í spilaranum eða hlustaðu hér að neðan.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
Hide picture