fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433Sport

Rooney um mörkin stórkostlegu: ,,Hann skoraði betra mark en ég“

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 19:00

Kai Rooney heldur á fánanum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney skoraði stórbrotið mark fyrir Manchester United árið 2011 er liðið mætti grönnum sínum í Manchester City.

Rooney skoraði með frábærri klippu innan teigs og er mark hans talið eitt það besta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Annar leikmaður United, Alejandro Garnacho, skoraði svipað mark í vetur er United vann 3-0 sigur á Everton í desember.

Rooney viðurkennir að mark Garnacho hafi verið betra en að hann sjálfur hafi skorað í stærri og mikilvægari viðureign.

,,Ég hef alltaf sagt það, það er erfiðara að skora með sköflungnum!“ sagði Rooney hlæjandi.

,,Ég veit ekki hvort þetta hitti ristina eða sköflunginn í mínu tilfelli en Garnacho skoraði betra mark. Ég gerði það hins vegar gegn Manchester City og það var betri leikur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“

Fær á baukinn eftir að hafa ákveðið að upphefja sjálfan sig eftir andlátið – „Algjör fáviti“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye

Liverpool að kaupa Mor Ndiaye