fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Meta auðæfi Ronaldo svona – Fær 444 milljónir fyrir hverja færslu á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðæfi Cristiano Ronaldo eru metinn á 600 milljónir dollara eða um 83 milljarða króna en þetta er það sem Forbes telur hann eiga í dag.

Forbes tekur saman tekjur Ronaldo en á síðasta ári þénaði hann 136 milljónir dollara en aðeins um 1/3 af þeirri upphæð kom í gegnum fótbolta.

Ronaldo er vinsælasti fótboltamaður í heimi og er með stærsta Instagram reikning í heimi þar sem hann er með 622 milljónir fylgjenda.

Hann er með 122 milljónum fleiri fylgjendur en Lionel Messi sem er í öðru sæti með 500 milljónir fylgjenda.

Þetta gefur líka vel í aðra hönd því CNN segir að Ronaldo fái um 444 milljónir fyrir hvern póst á Instagram þar sem hann auglýsir hluti.

Ronaldo er með marga stóra samninga við fyrirtæki en Instagram reikningur hans hefur gefið honum tækifæri til að þéna vel utan vallar líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik