fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Meta auðæfi Ronaldo svona – Fær 444 milljónir fyrir hverja færslu á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Auðæfi Cristiano Ronaldo eru metinn á 600 milljónir dollara eða um 83 milljarða króna en þetta er það sem Forbes telur hann eiga í dag.

Forbes tekur saman tekjur Ronaldo en á síðasta ári þénaði hann 136 milljónir dollara en aðeins um 1/3 af þeirri upphæð kom í gegnum fótbolta.

Ronaldo er vinsælasti fótboltamaður í heimi og er með stærsta Instagram reikning í heimi þar sem hann er með 622 milljónir fylgjenda.

Hann er með 122 milljónum fleiri fylgjendur en Lionel Messi sem er í öðru sæti með 500 milljónir fylgjenda.

Þetta gefur líka vel í aðra hönd því CNN segir að Ronaldo fái um 444 milljónir fyrir hvern póst á Instagram þar sem hann auglýsir hluti.

Ronaldo er með marga stóra samninga við fyrirtæki en Instagram reikningur hans hefur gefið honum tækifæri til að þéna vel utan vallar líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum