fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
433Sport

Enginn niðurstaða í máli Arnars Grétarssonar gegn KA í dag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Grétarsson hefur stefnt Knattspyrnudeild KA og telur félagið skulda sér nokkrar milljónir vegna árangurs KA í Evrópukeppni síðasta sumar. Málið fór fyrir héraðsdóm á Akureyri í dag en var ekki leitt til lykta.

Lögfræðingar Arnars og KA ræddu málið um langt skeið í dómsal en enginn niðurstaða fékkst í málið í dag. Þetta hefur 433.is fengið staðfest.

Aðilar munu á næstunni ræða saman og sjá hvort hægt sé að ná sátt í því, takist það ekki verður það aftur tekið fyrir hjá dómstólum. Búist er við að það verði eftir mánuð.

Arnar var þjálfari KA frá 2020 til 2022 en hætti undir lok tímabilsins þá þegar KA tryggði sig inn í Evrópukeppni, þá hafði Hallgrímur Jónasson tekið við.

KA fór í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar sumarið 2023 undir stjórn Hallgríms en Arnar telur sig eiga að fá bónus fyrir allar þær umferðir.

KA er ekki sammála þeirri túlkun og hefur ekki tekist að ná sátt í málinu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stútaði rándýra bílnum sínum rétt áður en hann mætti Hákoni í gær

Stútaði rándýra bílnum sínum rétt áður en hann mætti Hákoni í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist

Ratcliffe fundaði með Staveley og vonast til að flækjan leysist
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

City vill Musiala en til þess þarf þetta að gerast

City vill Musiala en til þess þarf þetta að gerast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum

Grótta staðfestir komu Tómasar frá Blikum
433Sport
Í gær

Mikael fastur á þessu eftir að hafa setið yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég kalla þetta bara drasl sem er búið að bjóða okkur upp á“

Mikael fastur á þessu eftir að hafa setið yfir sjónvarpinu í vikunni – „Ég kalla þetta bara drasl sem er búið að bjóða okkur upp á“
433Sport
Í gær

Högg í maga Vesturbæinga

Högg í maga Vesturbæinga