fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Pochettino segist loksins vera með lið í höndunum – ,,Hafa verið frábærir“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, var afskaplega ánægður í gær eftir sigur sinna manna gegn Leeds.

Pochettino vill meina að Chelsea hafi spilað mjög vel síðustu fjórar vikur þrátt fyrir tap í úrslitaleik deildabikarsins gegn Liverpool um helgina.

Þar tapaði Chelsea 1-0 í framlengdum leik en Liverpool notaði mikið af reynslulitlum leikmönnum í viðureigninni.

Chelsea svaraði fyrir sig með 3-2 sigri á Leeds í gær þar sem sigurmarkið var skorað í blálokin.

,,Síðustu fjórar vikur þá höfum við gert frábæra hluti. Liðið er að leggja sig fram og berjast, þeir eru byrjaðir að spila eins og lið,“ sagði Poch.

,,Það tók sjö til átta mánuði að koma hugmyndunum á framfæri en þetta er nýtt lið. Að byggja upp lið snýst um tíma og jafnvægi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að Glasner muni kveðja 2026

Segir að Glasner muni kveðja 2026
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum

Arsenal mætir Chelsea í undanúrslitum