fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“

433
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og núverandi stjóri Celtic, komst í fréttirnar í síðustu viku fyrir ummæli sem hann lét falla í garð blaðakonu.

Rodgers ræddi við blaðakonuna Jane Lewis og kallaði hana ‘góða stelpu’ í viðtali og er hvattur til að biðjast afsökunar.

Rodgers var í kjölfarið kallaður ‘risaeðla’ og ásakaður um kvenfyrirlitningu af mörgum.

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, tjáði sig um málið á Instagram en var þó fljótur að eyða færslunni.

,,Þessi heimur þarf að halda kjafti… Bless!“ skrifaði Scholes er hann horfði á umræðu um málið í sjónvarpinu.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar