fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Blöskraði umræðan í sjónvarpinu: Kunningi ásakaður um kvenfyrirlitningu – ,,Þurfið að halda kjafti“

433
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og núverandi stjóri Celtic, komst í fréttirnar í síðustu viku fyrir ummæli sem hann lét falla í garð blaðakonu.

Rodgers ræddi við blaðakonuna Jane Lewis og kallaði hana ‘góða stelpu’ í viðtali og er hvattur til að biðjast afsökunar.

Rodgers var í kjölfarið kallaður ‘risaeðla’ og ásakaður um kvenfyrirlitningu af mörgum.

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, tjáði sig um málið á Instagram en var þó fljótur að eyða færslunni.

,,Þessi heimur þarf að halda kjafti… Bless!“ skrifaði Scholes er hann horfði á umræðu um málið í sjónvarpinu.

Mynd af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Theodór Elmar hættur hjá KR

Theodór Elmar hættur hjá KR
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH
433Sport
Í gær

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
433Sport
Í gær

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða

United sagt vera að landa Brasilíumanninum á rúma 7 milljarða
433Sport
Í gær

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli

Djarfur klæðaburður stjörnunnar í nýju tónlistarmyndbandi vekur athygli