fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Heldur því fram að Ratcliffe sé búinn að taka ákvörðun um framtíð Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports heldur því fram að Sir Jim Ratcliffe og hans hópur hafi nú þegar ákveðið hvort Erik ten Hag verði rekinn í maí eða ekki.

Ten Hag er tæpur á að missa starfið eftir rétt tæp tvö ár í starfi, Ratcliffe hefur tekið yfir félagið og ræður því sem gerist næst.

Neville segir að félagið sé búið að ákveða hlutina. „Þeir hafa fengið Berrada frá City sem stjórnarformann og svo vilja þeir fá Dan Asworth frá Newcastle. Þeir munu taka ákvörðun um framtíð Ten Hag og hafa líklega gert það,“ segir Neville.

„Ég held að Jim Ratcliffe og Dave Brailsford hafi þegar tekið þessa ákvörðun, ég trúi ekki að félagið bíði eftir niðurstöðu tímabilsins.“

„Vandræði United hafa síðustu tíu árin verið þau að félagið vinnur ekki fram í tímann, tekur lélegar ákvarðanir og er ekki að hugsa til framtíðar. Það gerist ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

City ætlar að taka slaginn við Liverpool

City ætlar að taka slaginn við Liverpool
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“