fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Heldur því fram að Ratcliffe sé búinn að taka ákvörðun um framtíð Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 12:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville sérfræðingur Sky Sports heldur því fram að Sir Jim Ratcliffe og hans hópur hafi nú þegar ákveðið hvort Erik ten Hag verði rekinn í maí eða ekki.

Ten Hag er tæpur á að missa starfið eftir rétt tæp tvö ár í starfi, Ratcliffe hefur tekið yfir félagið og ræður því sem gerist næst.

Neville segir að félagið sé búið að ákveða hlutina. „Þeir hafa fengið Berrada frá City sem stjórnarformann og svo vilja þeir fá Dan Asworth frá Newcastle. Þeir munu taka ákvörðun um framtíð Ten Hag og hafa líklega gert það,“ segir Neville.

„Ég held að Jim Ratcliffe og Dave Brailsford hafi þegar tekið þessa ákvörðun, ég trúi ekki að félagið bíði eftir niðurstöðu tímabilsins.“

„Vandræði United hafa síðustu tíu árin verið þau að félagið vinnur ekki fram í tímann, tekur lélegar ákvarðanir og er ekki að hugsa til framtíðar. Það gerist ekki núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist