fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Arsenal ætlar líklega að berjast við Chelsea í sumar

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal ætlar að berjast við Chelsea um þjónustu framherjans Evan Ferguson sem leikur með Brighton.

Frá þessu greinir Football Insider en um er að ræða 19 ára gamlan sóknarmann sem er gríðarlega efnilegur.

Chelsea hefur fylgst með Ferguson í dágóðan tíma og er líklegt að liðið leggi fram tilboð í sumar.

Arsenal er einnig með augastað á leikmanninum ef liðinu mistekst að fá Ivan Toney frá Brentford.

Toney er að öllum líkindum á förum frá Brentford í sumar en Ferguson gæti mögulega hentað leikstíl Arsenal betur.

Ferguson myndi kosta allt að 100 milljónir punda á meðan Toney væri fáanlegur í kringum 60 til 70 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?