fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 17:40

Það gæti reynt verulega á formanninn, Þorvald Örlygsson í þessu máli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ en þetta varð ljóst á ársþingi sambandsins nú í kvöld.

Þorvaldur er fyrrum atvinnumaður en hann spilaði með Nottingham Forest, Stoke City og Oldham Athletic á Englandi.

Þorvaldur eða ‘Toddy’ eins og hann var kallaður ytra er 57 ára gamall og lék 41 landsleik fyrir Ísland.

Hann var ekki sá eini sem bauð sig fram en þeir Guðni Bergsson og Vignir Már Þormóðsson voru einnig frambjóðendur.

Þorvaldur fékk 51,72 prósent atkvæða og var kjörinn formaður á meðan Vignir hlaut 48,28 prósent.

Guðni sem hefur áður setið í þessu sæti fékk aðeins 20,83 prósent í kosningunni og var fljótlega úr leik.

Þorvaldur hefur undanfarin ár gert það gott sem þjálfari og hefur undanfarin þrjú ár starfað sem aðstoðarmaður hjá Stjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki