fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 17:40

Það gæti reynt verulega á formanninn, Þorvald Örlygsson í þessu máli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson er nýr formaður KSÍ en þetta varð ljóst á ársþingi sambandsins nú í kvöld.

Þorvaldur er fyrrum atvinnumaður en hann spilaði með Nottingham Forest, Stoke City og Oldham Athletic á Englandi.

Þorvaldur eða ‘Toddy’ eins og hann var kallaður ytra er 57 ára gamall og lék 41 landsleik fyrir Ísland.

Hann var ekki sá eini sem bauð sig fram en þeir Guðni Bergsson og Vignir Már Þormóðsson voru einnig frambjóðendur.

Þorvaldur fékk 51,72 prósent atkvæða og var kjörinn formaður á meðan Vignir hlaut 48,28 prósent.

Guðni sem hefur áður setið í þessu sæti fékk aðeins 20,83 prósent í kosningunni og var fljótlega úr leik.

Þorvaldur hefur undanfarin ár gert það gott sem þjálfari og hefur undanfarin þrjú ár starfað sem aðstoðarmaður hjá Stjörnunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu

Solskjær útskýrir af hverju Sancho komst ekki á flug hjá United – Fékk slæma eyrnabólgu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt

Hjörvar heyrði samtal Haaland við samlanda sinn um síðustu helgi og segir frá því sem var sagt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki