fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag sáttur með sína menn þrátt fyrir tap: ,,Einn af okkar leikmönnum var ekki rétt staðsettur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ekki of ósáttur í kvöld eftir leik liðsins við Fulham sem tapaðist 2-1.

United jafnaði metin er ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en Fulham skoraði síðar sigurmark í blálokin.

Hollendingurinn var nokkuð sáttur með baráttu sinna manna en er þó að sjálfsögðu óánægður með úrslitin.

,,Við sýndum karakter með því að koma til baka og fengum tækifæri á að vinna leikinn,“ sagði Ten Hag.

,,Þeir náðu í sigurinn því einn af okkar leikmönnum var ekki rétt staðsettur. Við megum ekki leyfa þeim að sækja svona eftir innkast.“

,,Fulham er gott lið en við hefðum getað pressað þá betur. Við reyndum að vinna þennan leik en heilt yfir var gott að sjá karakter liðsins í kvöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga

Sjáðu ótrúlegt atvik á Old Trafford í kvöld – Fékk rautt spjald fyrir að slá liðsfélaga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“

Guardiola: „Þetta er spurning fyrir hans fallega umboðsmann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak sló vafasamt met

Isak sló vafasamt met
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United

Nefna hálffurðulega ástæðu fyrir því að Semenyo gæti valið Manchester United
433Sport
Í gær

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar