fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Ten Hag sáttur með sína menn þrátt fyrir tap: ,,Einn af okkar leikmönnum var ekki rétt staðsettur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ekki of ósáttur í kvöld eftir leik liðsins við Fulham sem tapaðist 2-1.

United jafnaði metin er ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en Fulham skoraði síðar sigurmark í blálokin.

Hollendingurinn var nokkuð sáttur með baráttu sinna manna en er þó að sjálfsögðu óánægður með úrslitin.

,,Við sýndum karakter með því að koma til baka og fengum tækifæri á að vinna leikinn,“ sagði Ten Hag.

,,Þeir náðu í sigurinn því einn af okkar leikmönnum var ekki rétt staðsettur. Við megum ekki leyfa þeim að sækja svona eftir innkast.“

,,Fulham er gott lið en við hefðum getað pressað þá betur. Við reyndum að vinna þennan leik en heilt yfir var gott að sjá karakter liðsins í kvöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð