fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Ten Hag sáttur með sína menn þrátt fyrir tap: ,,Einn af okkar leikmönnum var ekki rétt staðsettur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, var ekki of ósáttur í kvöld eftir leik liðsins við Fulham sem tapaðist 2-1.

United jafnaði metin er ein mínúta var eftir af venjulegum leiktíma en Fulham skoraði síðar sigurmark í blálokin.

Hollendingurinn var nokkuð sáttur með baráttu sinna manna en er þó að sjálfsögðu óánægður með úrslitin.

,,Við sýndum karakter með því að koma til baka og fengum tækifæri á að vinna leikinn,“ sagði Ten Hag.

,,Þeir náðu í sigurinn því einn af okkar leikmönnum var ekki rétt staðsettur. Við megum ekki leyfa þeim að sækja svona eftir innkast.“

,,Fulham er gott lið en við hefðum getað pressað þá betur. Við reyndum að vinna þennan leik en heilt yfir var gott að sjá karakter liðsins í kvöld.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking