fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Steve Dagskrá kíkir í heimsókn

433
Föstudaginn 23. febrúar 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út og má horfa á hann í spilaranum.

Þátturinn kemur út alla föstudaga en í þetta sinn kíktu Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson úr hlaðvarpinu Steve Dagskrá í heimsókn til Helga Fannars Sigurðssonar.

Það var farið yfir víðan völl í þættinum, meðal annars ársþing KSÍ sem fram fer á morgun.

Þátturinn er einnig aðgengilegur í Sjónvarpi Símans og á Hrinbraut.is. Þá má hlusta á hann á helstu hlaðvarpsveitum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
Hide picture