fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Hægt að horfa á ársþing KSÍ í sjónvarpinu – Hver verður næsti formaður?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

78. ársþing KSÍ fer fram í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal á morgun, laugardag, og hefst það klukkan 11:00.

Þingið verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.

Nýr formaður verður kosinn þar sem Vanda Sigurgeirsdóttir gefur ekki kost á sér til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Í framboði eru þeir Guðni Bergsson, Vignir Már Þormóðsson og Þorvaldur Örlygsson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?