fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Frábært stig hjá stelpunum okkar í Serbíu – Seinni leikurinn hér á landi eftir helgi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. febrúar 2024 16:58

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serbía 1 – 1 Ísland:
1-0 Tijana Filipovic
1-1 Alexandra Jóhannsdóttir

Íslenska kvennalandsliðið er í mjög góðri stöðu eftir jafntefli gegn Serbíu í fyrri leiknum í umspiili Þjóðadeildarinnar.

Leikirnir snúast um það að halda sæti sínu í A-deildinni þar sem íslenska liðið var síðast.

Serbar komust yfir eftir nitján mínútna leik en miðjumaðurinn öflugi, Alexandra Jóhannsdóttir jafnaði leikinn fyrir Ísland.

Leikurinn var jafn eftir þetta en hvorugu liðinu tókst að koma boltanum í netið.

Síðari leikur liðanna fer fram á Kópavogsvelli í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið