fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Íhugaði að fara frá Arsenal í sumar en hefur spilað lykilhlutverk – Hætti við eftir samtal við Arteta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Gabriel íhugaði að yfirgefa Arsenal í sumar eftir komu Jurrien Timber frá Ajax.

Útlit var fyrir að Gabriel yrði þriðji kosturinn í vetur en Timber meiddist snemma og hefur ekkert getað spilað.

Gabriel ætlaði að fara annað en eftir samtal við Arteta þá ákvað hann að taka slaginn í vetur.

,,Þetta var erfitt fyrir mig til að byrja með, ég vil fá að spila en sýndi ákvörðun hans skilning,“ sagði Gabriel.

,,Það er erfitt fyrir alla leikmenn að vera ekki hluti af liðinu en nú er ég með mitt sæti og vil sanna mig enn frekar.“

,,Arteta ræddi við mig og útskýrði af hverju hann hafði tekið þessa ákvörðun og af hverju ég ætti að halda áfram hjá Arsenal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist