fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þýskaland: Leverkusen fór létt með Bayern og er enn taplaust

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:41

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leverkusen 3 – 0 Bayern Munchen
1-0 Josip Stanisic
2-0 Alex Grimaldo
3-0 Jeremie Frimpong

Bayer Leverkusen er komið í frábæra stöðu í þýsku Bundesligunni og er með fimm stiga forskot eftir 21 leik.

Leverkusen fékk alvöru verkefni í kvöld gegn Bayern Munchen sem er helsti keppinautur liðsins í toppbaráttunni.

Heimaliðið hafði betur með þremur mörkum gegn engu og eru nú með þægilegt svigrúm á toppnum.

Leverkusen er eina taplausa lið deildarinnar og hefur unnið 17 hingað til og gert fjögur jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Í gær

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land

Vill sækja fleiri fyrrum leikmenn Arsenal norður í land