fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Þýskaland: Leverkusen fór létt með Bayern og er enn taplaust

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:41

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leverkusen 3 – 0 Bayern Munchen
1-0 Josip Stanisic
2-0 Alex Grimaldo
3-0 Jeremie Frimpong

Bayer Leverkusen er komið í frábæra stöðu í þýsku Bundesligunni og er með fimm stiga forskot eftir 21 leik.

Leverkusen fékk alvöru verkefni í kvöld gegn Bayern Munchen sem er helsti keppinautur liðsins í toppbaráttunni.

Heimaliðið hafði betur með þremur mörkum gegn engu og eru nú með þægilegt svigrúm á toppnum.

Leverkusen er eina taplausa lið deildarinnar og hefur unnið 17 hingað til og gert fjögur jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni