fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
433Sport

Þýskaland: Leverkusen fór létt með Bayern og er enn taplaust

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 19:41

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leverkusen 3 – 0 Bayern Munchen
1-0 Josip Stanisic
2-0 Alex Grimaldo
3-0 Jeremie Frimpong

Bayer Leverkusen er komið í frábæra stöðu í þýsku Bundesligunni og er með fimm stiga forskot eftir 21 leik.

Leverkusen fékk alvöru verkefni í kvöld gegn Bayern Munchen sem er helsti keppinautur liðsins í toppbaráttunni.

Heimaliðið hafði betur með þremur mörkum gegn engu og eru nú með þægilegt svigrúm á toppnum.

Leverkusen er eina taplausa lið deildarinnar og hefur unnið 17 hingað til og gert fjögur jafntefli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“

Ísak Bergmann uppljóstrar því hvernig Arnar barði trú í liðið – „Hvernig hann brást við, hann tók okkur á tal“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“

Kristian Nökkvi um markið góða gegn Frökkum í kvöld – „Að heyra í stuðningsmönnum þegar ég skoraði var geggjað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir sjónvarpinu í kvöld – „Það er söguleg stund og takk frá mér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábær úrslit gegn Frökkum í Laugardal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik

Lykilmaður Liverpool fór meiddur út af í landsleik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal

Missir að minnsta kosti af níu leikjum hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Gjaldþrot blasir við