fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Komnir með nóg af stjörnunni: Hávær og pirrandi – Fer í taugarnar á öllum en neitar að fara

433
Laugardaginn 10. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

L’Equipe í Frakklandi hefur greint frá í raun ótrúlegu atviki sem átti sér stað á lokadegi félagaskiptagluggans í janúar.

Þar er fjallað um bakvörðinn Jonathan Clauss sem hefur spilað lykilhluverk í Marseille undanfarin tvö ár.

L’Equipe segir að Marseille hafi reynt að selja Clauss á lokadeginum því hann sé of hávær í kaffistofunni og að það fari í taugarnar á mjög mörgum liðsfélögum hans.

Clauss neitaði þó sjálfur að fara og er enn leikmaður Marseille í dag og mun spila stórt hlutverk út tímabilið.

Manchester United og Chelsea hafa áður sýnt Frakkanum áhuga sem á að baki 10 landsleiki fyrir þjóð sína.

Clauss hefur áður komist í vandræði hjá Marseille og var ekki vinsæll eftir komu frá Lens árið 2022.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni