fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Aurapúkarnir á Engjavegi neita að láta þá stærstu fá peninga – Væri sorglegt ef rukka þyrfti íslensk börn

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 07:00

Framkvæmdarstjórn ÍSÍ Mynd - Heimasíða ÍSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður Leiknis og NFL sérfræðingur var gestur Íþróttavikunnar að þessu sinni. Farið varið yfir sviðið.

Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson voru venju samkvæmt á svæðinu og ræddu fréttir vikunnar.

Farið yfir þá staðreynd að enn á ný ákvað ÍSÍ sem fær peninga frá íslenska ríkinu að sniðganga KSÍ þegar kom að greiðslum til afreksstarfs.

Rökin hjá ÍSÍ eru að KSÍ sé að drukkna í peningum en KSÍ segir að þetta komi niður á yngri iðkendum. Lang flest börn iðka knattspyrnu þegar kemur að íþróttum á Íslandi.

„Það er verið að deila peningum til fólks, þú átt peninga og færð ekki neitt. KSÍ vill meiri pening til að setja í yngri landsliðin, það er eitt af því mikilvægasta sem við gerum. Það myndi muna miklu,“
sagði Hrafnkell Freyr.

video
play-sharp-fill

Valur sagði þá sorglega staðreynd ef KSÍ þarf að fara að rukka krakka í yngri landsliðum til að taka þátt í leikjum

„Það er eins og Jörundur Áki sagði, það væri mögulegt að rukka fyrir leikmenn í yngri landsliðum, Það er gert í öðrum íþróttum en manni þætti það ekki boðlegt, það væri spes að detta í það,“ segir Valur.

Helgi tók þá til máls. „Við höfum farið á EM og HM, þetta er svo miklu stærra. Landkynning með sigri Íslands á Englandi, þetta er svo miklu stærra en handbolti og annað.“

Umræðan er hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
Hide picture