fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Skýrsla um hið sorglega andlát – Nágranni fann hann snemma morguns á götunni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 08:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Shaw goðsögn í sögu Aston Villa lést eftir að hafa dottið út úr leigubíl. Þetta kemur fram í skýrslu um mál hans.

Shaw hafði farið á næturlífið þann 6 september ásamt vinum sínum, þessi 63 ára gamli fyrrum leikmaður hafði tekið leigubíl heim.

Í skýrslu um andlát Shaw segir að hann hafi verið studdur af vini sínum af knæpunni inn í leigubíl.

Shaw fannst í nágrenni við heimili sitt þar sem hann hafði farið út úr leigubílnum. Hann hafði þá hrasað og höfuð hans lent á vegkanti.

Nágranni Shaw sem fann hann snemma morguns hringdi strax á sjúkrabíl. Shaw var hluti af liði Aston Villa sem vann Evrópubikarinn árið 1982.

Hann var með lífsmarki í tíu daga á spítala en lést síðar vegna mjög alvarlegra höfuðmeiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið