fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Amorim segir þetta fyrsta verk sitt áður en United getur farið á flug

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur byrjað brösulega í starfi en segist sjá bætingar í því sem hann vinnur í núna.

Hann segir fyrsta skrefið vera það að fá leikmenn til að leggja sig fram allan leikinn, hlaupa og hlaupa.

„Við verðum að skilja stuðningsmenn okkar, þeir vildu sjá menn leggja sig fram í þessum fjórum leikjum á tveimur vikum,“ sagði Amorim.

„Þeir vilja sjá okkur vinna leiki, eftir smá stund vilja þeir sá framlag og sigurleiki. Þeir vilja sjá okkur ganga frá leikjum.“

„Þetta eru skrefin sem við verðum að fylgja, það er auðvelt að leggja sig fram. Hlaupa til baka og aftur fram. Við erum að einbeita okkur að því núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki