fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Amorim segir þetta fyrsta verk sitt áður en United getur farið á flug

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United hefur byrjað brösulega í starfi en segist sjá bætingar í því sem hann vinnur í núna.

Hann segir fyrsta skrefið vera það að fá leikmenn til að leggja sig fram allan leikinn, hlaupa og hlaupa.

„Við verðum að skilja stuðningsmenn okkar, þeir vildu sjá menn leggja sig fram í þessum fjórum leikjum á tveimur vikum,“ sagði Amorim.

„Þeir vilja sjá okkur vinna leiki, eftir smá stund vilja þeir sá framlag og sigurleiki. Þeir vilja sjá okkur ganga frá leikjum.“

„Þetta eru skrefin sem við verðum að fylgja, það er auðvelt að leggja sig fram. Hlaupa til baka og aftur fram. Við erum að einbeita okkur að því núna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot