fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Sá aldrei typpið á Ronaldo og útskýrir af hverju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2024 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael van der Vaart fyrrum knattspyrnumaður segist aldrei hafa séð typpið á Cristiano Ronaldo þrátt fyrir að þeir hafi verið samherjar.

Þetta vakti nokkra athygli en ummæli Van der Vaart voru sögð þegar hann ræddi um Ronaldo og metnað hans.

„Ég segi þetta alltaf sem brandara, Ronaldo er eini samherji minn sem ég sá aldrei typpið á. Hann var alltaf fyrstur á æfingu og síðastur heim,“ sagði Van der Vaart.

Van der Vaart hér til vinstri.

Mikið var hlegið á Talksport þegar sá hollenski lét ummælin falla. „Hann var í raun eins og maskína.“

„Hann var á undan sínum tíma, leikmenn í dag eru allir svona. Hann æfði mikið, alltaf í ræktinni, borðaði rétt, borðaði rétt og gerði allt sem hann gat utan vallar til að hjálpa sér.“

Getty Images

Van der Vaart segir að Ronaldo hafi þó haft sína galla. „Hann hugsaði um sjálfan sig, ef við unnum 6-0 þá var hann ekki sáttur ef hann skoraði ekki. Ef við töpuðum en hann skoraði tvö þá var hann sáttur.“

„Spilaði hann bara fyrir sjálfan sig? Nei en hann varð að skora. Ruud van Nistelrooy var eins. Við áttum mörg spjöll við hann og hann sagðist bara þurfa sín mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni