fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

433
Þriðjudaginn 31. desember 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2024 var gert upp í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum. Þá mættu Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson í settið til Helga Fannars og Harðar Snævars.

Enski boltinn var meðal þess sem var til umræðu og var til að mynda rætt um Manchester United. Liðinu hefur gengið hörmulega á leiktíðinni það sem af er og kaup liðsins í sumar ekki staðið eftir væntingum.

video
play-sharp-fill

Einn þeirra sem gekk í raðir félagsins er Joshua Zirkzee, sem kom frá Bologna á Ítalíu.

„Óíþróttalegasti gæi sem ég hef séð inni á fótboltavelli,“ sagði Ríkharð um þann ágæta mann.

„Ég fór nú á Old Trafford um daginn á United-Everton. Hann skoraði tvö mörk en fyrsta hálftímann gólaði maður bara: Hvenær fer hann út af. Ég hef aldrei séð svona lélegan fótboltamann á Old Trafford,“ sagði Hörður þá ómyrkur í máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“

Brynjar þurfti að segja Hjörvari Hafliða að ‘grjóthalda kjafti’ – ,,Ég var bara að bjarga honum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“

Máni tjáir sig um fréttirnar í vikunni – „Þetta er eitthvað mesta alkóhólista- og ofbeldissamband sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
Hide picture