fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Var brugðið eftir heimsókn á Old Trafford á dögunum – „Fyrsta hálftímann gólaði maður bara“

433
Þriðjudaginn 31. desember 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2024 var gert upp í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum. Þá mættu Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson í settið til Helga Fannars og Harðar Snævars.

Enski boltinn var meðal þess sem var til umræðu og var til að mynda rætt um Manchester United. Liðinu hefur gengið hörmulega á leiktíðinni það sem af er og kaup liðsins í sumar ekki staðið eftir væntingum.

video
play-sharp-fill

Einn þeirra sem gekk í raðir félagsins er Joshua Zirkzee, sem kom frá Bologna á Ítalíu.

„Óíþróttalegasti gæi sem ég hef séð inni á fótboltavelli,“ sagði Ríkharð um þann ágæta mann.

„Ég fór nú á Old Trafford um daginn á United-Everton. Hann skoraði tvö mörk en fyrsta hálftímann gólaði maður bara: Hvenær fer hann út af. Ég hef aldrei séð svona lélegan fótboltamann á Old Trafford,“ sagði Hörður þá ómyrkur í máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture