fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Rikki G ómyrkur í máli um hegðunina umdeildu – „Þetta er bara skuespil, alveg fáránlegt“

433
Þriðjudaginn 31. desember 2024 09:00

Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2024 var gert upp í Íþróttavikunni á 433.is á dögunum. Þá mættu Ríkharð Óskar Guðnason og Kristján Óli Sigurðsson í settið til Helga Fannars og Harðar Snævars.

Það var farið yfir allt milli himins og jarðar og þar á meðal Ballon d’Or verðlaunin sem eru veitt besta leikmanni heims á hverju ári.

Rodri vann verðlauin verðskuldað í ár en það var Vinicius Jr, leikmaður Real Madrid, ekki sáttur við. Hann vildi verðlaunin og sniðgengu hann og félag hans verðlaunahátíðina.

video
play-sharp-fill

„Þetta er bara skuespil, alveg fáránlegt. Ef hann nær að þroskast þá mun hann hugsa um það eftir 10-15 ár hvað hann var að spá. Að Real Madrid hafi tekið þátt í þessu gerir þetta verra,“ sagði Ríkharð um málið.

Allir í setti voru sammála um að Rodri, sem varð Englandsmeistari með Manchester City og Evrópumeistari með spænska landsiðinu svo eitthvað sé nefnt, hafi átt verðlaunin skilið.

„Þetta var gott á þennan Vinicius og ég vona að hann vinni aldrei þessi verðlaun,“ sagði Kristján ómyrkur í máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
Hide picture