fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Ótrúleg tölfræði United í jólamánuðinum – Í fyrsta sinn í næstum 100 ár

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. desember 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er í tómu rugli í ensku úrvalsdeildinni og virðist koma stjórans Ruben Amorim engu ætla að breyta.

United tapaði fjórða leiknum í röð í ölum keppnum gegn Newcastle í gær, 0-2. Það er því ljóst að liðið fer inn í nýtt ár í 14. sæti.

United tapaði alls sex leikjum í desember undir stjórn nýja mannsins Amorim. Það eru flest töp United í einum mánuði síðan í september 1930, fyrir næstum 100 árum síðan.

Það er ljóst að eitthvað þarf að breytast á Old Trafford og spurning hvort félagið skelli sér á leikmannamarkaðinn í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“

Segir táninginn hafa gert risastór mistök með valinu – ,,Mun aldrei finna sömu ást og hjá okkur“
433Sport
Í gær

United til í að hlusta á tilboð

United til í að hlusta á tilboð
433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segist eiga óklárað verk í London

Segist eiga óklárað verk í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn