fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Lögregluaðgerð kom viðstöddum í opna skjöldu – Handtekinn í miðjum fótboltaleik

433
Mánudaginn 30. desember 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Upshot rifjar þessa dagana upp skemmtilegar sögur frá árinu sem er að líða, en síðan sérhæfir sig í skrautlegum fréttum úr íþróttaheiminum.

Ein þeirra átti sér stað í Wales snemma hausts í B-deildinni þar í landi. Þar kom Jordan nokkur Evans inn á sem varamaður fyrir Baglan Dragons gegn Cwmbran Celtic. Staðan var 1-3 þegar hann kom inn á en lagði hann upp tvö mörk og skoraði svo sigurmarkið sjálfur í endurkomusigri.

Þegar 5 mínútur lifðu leiks mætti þó lögreglan óvænt á svæðið og leiddi Evans burt í handjárnum. Fór hann niður á lögreglustöð og var yfirheyrður vegna gruns um þjófnað.

Félag hans birti þó yfirlýsingu skömmu síðar, þar sem var tilkynnt að Evans hefði verið sleppt og ekki yrði aðhafst frekar í máli hans.

Sjálfur sá hann gamansömu hliðina á þessu stórfurðulega máli og grínaðist með það á samfélagsmiðlum. Handtökuna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu