fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Amorim tjáir sig um óvænta ákvörðun sína í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 20:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford er í leikmannahópi Manchester United sem mætir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í leik sem var að hefjast.

Rashford hefur verið úti í kuldanum hjá stjóranum Ruben Amorim í fjórum leikjum í röð en nú er hann mættur á varamannabekkinn.

Þetta kemur mörgum á óvart en Rashford hefur verið sterklega orðaður frá United og sjálfur sagst vera opinn fyrir því að leita annað.

„Það eru margir sem eru ekki með. Eins og ég segi alltaf vel ég leikmenn og ég get valið hann. Í þetta skiptið er hann hér,“ sagði Amorim fyrir leikinn sem var að hefjast.

Leikur kvöldsins fer fram á Old Trafford en United þarf að rétta úr kútnum eftir hörmulegt gengi á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“