fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
433Sport

Guardiola ræðir umtalaða ákvörðun um helgina en gefur lítið upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki útséð með það hvort Ederson eða Stefan Ortega verði í marki Manchester City gegn Nottingham Forest annað kvöld í ensku úrvalsdeildinni.

Pep Guardiola smellti Ederson óvænt á bekkinn í stórleiknum gegn Liverpool og stóð Ortega milli stanganna í 2-0 tapi, fjórða tapi City í röð í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola ræddi við blaðamenn í dag í aðdraganda leiksins á morgun og var hann meðal annars spurður út í viðbrögð Ederson við bekkjarsetunni á sunnudag.

„Hann brást mjög vel við. Við höfum þekkt hvorn annan í 8-9 ár,“ sagði spænski stjórinn og hélt áfram, en gaf lítið upp.

„Ederson er númer eitt og Stefan númer 2. Kannski verður Stefan samt áfram í markinu, við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“

,,Verst rekni vinnustaður í sögunni“
433Sport
Í gær

Fullkrug mættur til Ítalíu

Fullkrug mættur til Ítalíu
433Sport
Í gær

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu

Ramos reynir að fjárfesta í fyrrum félagi sínu
433Sport
Í gær

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“