fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Slot gefur sterklega í skyn að Trent sé að framlengja – ,,Ætti að segja ykkur alla söguna“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 20:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot hefur gefið sterklega í skyn að Trent Alexander Arnold sé að skrifa undir nýjan samning við Liverpool.

Trent komst á blað í kvöld er Liverpool mætti West Ham á útivelli oog vann þar sannfærandi 5-0 sigur.

Trent verður samningslaus næsta sumar og er mikið orðaður við Real Madrid sem hefur áhuga á hans þjónustu.

Slot segir þó að fagn Trent ætti að segja sína sögu í kvöld.

,,Hvernig hann fagnaði markinu ætti að segja ykkur alla söguna,“ sagði Slot um leikmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum