fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Segir að Guardiola eigi eftir að taka við stærstu áskoruninni: ,,Risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. desember 2024 20:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að það sé allavega ein áskorun sem Pep Guardiola á eftir að taka á ferlinum.

Það er að taka við stórliði Real Madrid sem eru erkifjendur Barcelona sem er fyrrum félag spænsku goðsagnarinnar.

Guardiola hefur undanfarin átta ár þjálfað Manchester City og er óljóst hvað hann gerir næst á ferlinum.

Spánverjinn er talinn líklegur til að taka við landsliði en margir eru á því máli að stærsta starfið í boltanum sé hjá Real Madrid.

,,Pep hefur unnið allt sem er í boði en það félag sem hann hefur ekki þjálfað er Real Madrid og það er risastórt fyrir hvaða þjálfara sem er,“ sagði Hamann.

,,Hann kemur frá Barcelona, það er rétt og ég er ekki of viss um að hann vilji fara þangað komandi frá Katalóníu. Það er þó draumur hvers þjálfara að taka við Real Madrid.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Í gær

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir

Staðfesta komu Huijsen fyrir 50 milljónir
433Sport
Í gær

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi

Fær 350 milljónir ef þeir vinna leikinn mikilvæga – Starfið í húfi