fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er jóladagur og Manchester United í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eitthvað sem fáir hefðu getað séð fyrir. Þetta er reyndar sögulegt.

Ruben Amorim tók við sem stjóri United af Erik ten Hag fyrir nokkrum vikum og þrátt fyrir fínar rispur hefur honum ekki tekist að snúa gengi liðsins við.

United er sem fyrr segir í 13. sæti, en það er versta staða liðsins um jól í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og sú versta síðan jólin 1986. Þá var Sir Alex Ferguson nýtekinn við sem stjóri liðsins.

United tapaði á dögunum stórt gegn Bournemouth á heimavelli en var þar áður frábæran sigur á Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola

Virtur blaðamaður varpar sprengju um Guardiola
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“