fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er jóladagur og Manchester United í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eitthvað sem fáir hefðu getað séð fyrir. Þetta er reyndar sögulegt.

Ruben Amorim tók við sem stjóri United af Erik ten Hag fyrir nokkrum vikum og þrátt fyrir fínar rispur hefur honum ekki tekist að snúa gengi liðsins við.

United er sem fyrr segir í 13. sæti, en það er versta staða liðsins um jól í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og sú versta síðan jólin 1986. Þá var Sir Alex Ferguson nýtekinn við sem stjóri liðsins.

United tapaði á dögunum stórt gegn Bournemouth á heimavelli en var þar áður frábæran sigur á Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins

Rashford aftur í umræðuna eftir fréttir gærdagsins