fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Það versta síðan Sir Alex Ferguson var nýtekinn við

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 25. desember 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er jóladagur og Manchester United í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, eitthvað sem fáir hefðu getað séð fyrir. Þetta er reyndar sögulegt.

Ruben Amorim tók við sem stjóri United af Erik ten Hag fyrir nokkrum vikum og þrátt fyrir fínar rispur hefur honum ekki tekist að snúa gengi liðsins við.

United er sem fyrr segir í 13. sæti, en það er versta staða liðsins um jól í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og sú versta síðan jólin 1986. Þá var Sir Alex Ferguson nýtekinn við sem stjóri liðsins.

United tapaði á dögunum stórt gegn Bournemouth á heimavelli en var þar áður frábæran sigur á Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn