fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Maguire orðaður við fleiri áhugaverða áfangastaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. desember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera nokkur áhugi á Harry Maguire, varnarmanni Manchester United, þessa dagana en nú er hann orðaður við Galatasaray.

Samningur hins 31 árs gamla Maguire rennr út eftir leiktíðina og má hann eftir áramót ræða við félög um að fara frítt til þeirra næsta sumar.

Samkvæmt tyrkneskum miðlum hyggst Galatasaray nýta sér þetta. Í gær var Maguire orðaður við Napoli og taka miðlar í Tyrklandi undir að það sé einnig áhugi frá Ítalíu.

Maguire gekk í raðir United frá Leicester fyrir 80 milljónir punda sumarið 2019. Hann hefur byrjað átta leiki á þessari leiktíð, þar á meðal síðustu tvo leik í ensku úrvalsdeildinni undir stjórn nýja mannsins Ruben Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð

Ekki tapað á útivelli tvö tímabil í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri

Vissi nákvæmlega hvert hann myndi skjóta í gær – Hetjan í sögulegum sigri
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum
433Sport
Í gær

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Í gær

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“

Salah opnar sig um hvað átti sér stað – ,,Ég er ekki að ráðast á Liverpool en veit hvernig þeir hafa komið fram við leikmenn“
433Sport
Í gær

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City

Crystal Palace bikarmeistari eftir sigur á Manchester City