fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Gaf skondið svar þegar hann var spurður út í titilbaráttuna: ,,Veit ekki einu sinni hvað það er“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 19:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Chelsea, er nýjasti leikmaður Chelsea til að tjá sig um titilbaráttuna í ensku úrvalsdeildinni.

Chelsea er þessa stundina að ógna toppsæti Liverpool sem situr á toppnum en Enzo Maresca, stjóri liðsins, segir að það sé ekki stefnt á það að vinna þann stóra í vetur.

Madueke virðist vera sammála þjálfara sínum en hann gaf ansi skondið svar fyrir leik sinna manna gegn Everton í dag.

,,Ég veit ekki einu sinni hvað það er. Ég held ekki,“ sagði Madueke við BBC um hvort Chelsea væri í titilbaráttunni.

,,Við erum bara í samkeppni við sjálfa okkur, að bæta okkur á hverjum einasta degi. Að tala um meistaratitilinn, í desember? Ég tek ekki þátt í því.“

,,Þetta kapphlaup er ekki einu sinni byrjað. Ef ég ætti kristalkúlu þá myndi ég segja ykkur svarið en svo er ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann

Chelsea sagt vera klárt með stóru seðlana fyrir spænska framherjann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?

Sjö sem gætu tekið við starfi Ólafs Inga í Laugardalnum – Verður Eiður Smári á blaði?