fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

England: Liverpool vann Tottenham í ótrúlegum níu marka leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. desember 2024 18:24

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham 3 – 6 Liverpool
0-1 Luis Diaz(’23)
0-2 Alexis Mac Allister(’36)
1-2James Maddison(’41)
1-3Dominic Szoboszlai(’45)
1-4 Mo Salah(’54)
1-5 Mo Salah(’61)
2-4 Dejan Kulusevski(’72)
3-5 Dominic Solanke(’83)
3-6 Luis Diaz(’85)

Það fór fram sturlaður knattspyrnuleikur á Englandi í kvöld en lokaleikur helgarinnar var leikinn á heimavelli Tottneham.

Það voru heil níu mörk skoruð í þessum leik og átti Mohamed Salah svo sannarlega stórleik fyrir gestina.

Salah skoraði tvö mörk fyrir Liverpool og lagði upp önnur tvö er liðið vann 6-3 útisigur.

Sigur Liverpool var í raun aldrei í hættu en staðan eftir fyrri hálfleikinn var 3-1 og komst liðið svo í 5-1.

Tottenham lagaði stöðuna með tveimur mörkum í röð áður en Luis Diaz gerði algjörlega út um viðureignina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“

Sigurður Egill ósáttur og segir yfirlýsingu Vals lágkúrulega – „Ég hef aldrei gefið leyfi til að slíkar upplýsingar væru gerðar opinberar“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann

Rooney með ráð til Arne Slot – Ráðleggur honum að bekkja þennan leikmann
433Sport
Í gær

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið

Tobias Thomsen vill fara frá Breiðablik og halda heim á leið
433Sport
Í gær

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga

Breiðablik þarf að borga KSÍ fyrir Ólaf Inga