fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

City fengið á sig ótrúlegt magn af mörkum undanfarið – Einn sigur í síðustu 12

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. desember 2024 20:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að fá á sig 27 mörk í síðustu 12 leikjum sínum sem er virkilega óvenjulegt fyrir Englandsmeistarana.

City tapaði gegn Aston Villa á útivelli í dag og var að tapa sínum sjötta leik í deildinni hingað til.

City hefur að sama skapi aðeins unnið einn af síðustu 12 leikjum sínum sem er í raun galin tölfræði miðað við mannskapinn.

Meistararnir unnu Nottingham Forest nokkuð þægilega 3-0 þann 4. desember og gerðu svo jafntefli við Crystal Palace.

Síðasti sigurleikur liðsins fyrir utan leikinn gegn Forest kom í október og vannst 1-0 gegn Southampton.

City er með fjóra í markatölu eftir 17 leiki en toppliðin þrjú eru með plús 18 og er munurinn mikill.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin

Liverpool búið að skella verðmiða á Darwin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Í gær

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga