fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Carragher baunar á Rashford: ,,Ekki nógu góður svo við séum að tala um hann svo oft“

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. desember 2024 21:00

Rashford á leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur skotið föstum skotum á Marcus Rashford sem er leikmaður Manchester United.

Rashford gaf það út í vikunni að hann væri að leitast að nýrri áskorun og er tíma hans hjá United líklega lokið.

Englendingurinn hefur lítið sem ekkert gert á vellinum undanfarin ár og virðist vera mjög ósáttur hjá uppeldisfélaginu.

,,Mér líður eins og við höfum talað um Marcus Rashford í heila viku og eins og ég hef sagt þá er hann ekki nógu góður leikmaður að við séum að ræða um hann svo oft,“ sagði Carragher.

,,Wayne Rooney var nógu góður, David Beckham var nógu góður og Cristiano Ronaldo var nógu góður.“

,,Ég styð það aldrei þegar leikmaður stígur fram og gagnrýnir sitt félag og að Rashford ákvað að gera þetta án þess að láta félagið vita og það setur hans yfirmenn í erfiða stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur