fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Segja að Guardiola fái nú mun hærri upphæð til að eyða

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. desember 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola fær allt að 200 milljónir punda til að eyða í leikmenn í janúar eftir arfaslakt gengi Manchester City undanfarið ef marka má frétt Daily Star.

City hefur ekki unnið í sjö leikjum í röð. Í gær tapaði liðið þá 2-0 fyrir toppliði Liverpool og er í fimmta sæti, 11 stigum frá lærisveinum Arne Slot.

Eftir afar rólegan sumarglugga átti Guardiola að fá 100 milljónir punda til að eyða í janúar en nú er því haldið fram að sú upphæð verði tvöfölduð.

City hefur áhuga á mönnum eins og Martin Zubimendi, Viktor Gyokeres og Bruno Guimaraes ef marka má enska miðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“