fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 13. desember 2024 11:53

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í riðla í undankeppni HM 2026 og ljóst hvaða liðum Strákarnir okkar mæta í undankeppninni.

Ísland er í fjögurra liða riðli þar sem liðið keppir í umspili Þjóðadeildarinnar í mars og getur ekki keppt í þeim glugga.

Andstæðingar Íslands eru Frakkland eða Króatía (vegna Þjóðadeildar), Úkraína og Aserbaídjan, en allir leikirnir verða spilaðir á næsta ári. Ljóst er að þetta er alls enginn draumariðill fyrir Ísland.

Liðið sem sigrar riðilinn fer beint á HM en liðin í öðru sæti í umspil um sæti á mótinu.

Í fyrsta sinn verða 48 lið á HM 2026 og fjölgar þeim þar með úr 32 liðum.

Svona eru allir undanriðlarnir fyrir HM 2026:

A-riðill
Þýskaland/Ítalía
Slóvakía
Norður-Írland
Lúxemborg

B-riðill
Sviss
Svíþjóð
Slóvenía
Kósóvó

C-riðill
Portúgal/Danmörk
Grikkland
Skotland
Belarús

D-riðill
Frakkland/Króatía
Úkraína
Ísland
Aserbaídjan

E-riðill
Spánn/Holland
Tyrkland
Georgía
Búlgaría

F-riðill
Portúgal/Danmörk
Ungverjaland
Írland
Armenía

G-riðill
Spánn/Holland
Pólland
Finnland
Litháen
Malta

H-riðill
Austurríki
Rúmenía
Bosnía
Kýpur
San Marínó

I-riðill
Þýskaland/Ítalía
Noregur
Ísrael
Eistland
Moldóva

J-riðill
Belgía
Wales
Norður-Makedónía
Kasakstan
Liechtenstein

K-riðill
England
Serbía
Albanía
Lettland
Andorra

L-riðill
Frakkland/Króatía
Tékkland
Svartfjallaland
Færeyjar
Gíbraltar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“

Hafður að háð og spotti eftir misheppnaða hárígræðslu – „Eins og það hefði verið teiknað í Microsoft Paint“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu

Pogba tekur að sér nýtt verkefni í lífinu – Hannar fatalínu og fyrsta upplag er komið í sölu
433Sport
Í gær

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld

Aðalsteinn Jóhann hætti á Húsavík í gær en mætti í nýtt starf á Akureyri í kvöld
433Sport
Í gær

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“

Matthías kveður sviðið á laugardag eftir frábær tuttugu ár – „Hefur gefið mér vináttu til lífstíðar og minningar sem ég mun aldrei gleyma“