fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

433
Föstudaginn 13. desember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Atli Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður Lyngby í Danmörku, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Sævar hefur verið hjá Lyngby síðan 2021 og verður samningslaus eftir tímabilið. Hann hefur átt í viðræðum við félagið undanfarið en sem stendur eru aðilarnir ekki nálægt því að ná saman.

„Ég ætla að byrja á að leiðrétta einn misskilning. Það komu fréttir fyrir 1-2 mánuðum um að Lyngby hefði ekkert rætt við mig. Þeir eru búnir að gera það,“ sagði Sævar í þættinum.

video
play-sharp-fill

„Við erum ekki sammála um margt svo við erum ekki nálægt því að semja eins og er. Það er áhugi hjá mér að prófa eitthvað utan Skandinavíu ef það er hægt. En aftur á móti er mjög þægilegt að vera í Lyngby, ég elska félagið.“

Sævar er sem dæmi með einn áfangastað í huga, yfirgefi hann Lyngby á næstunni.

„Ég held að þýska B-deildin myndi henta mér mjög vel. Ísak Bergmann er til dæmis að standa sig vel þar núna. Hann er búinn að bæta sig mikið þarna,“ sagði Sævar, en Ísak er leikmaður Fortuna Dusseldorf.

„Það er mikið spilað maður á mann þarna, þetta er líkamleg deild og hröð.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum
Hide picture