fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2024 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska goðsögnin Fabio Capello hefur sent væna pillu á Pep Guardiola sem er þjálfari Manchester City.

Guardiola hefur gert stórkostlega hluti með City undanfarin ár en gengi liðsins þennan veturinn hefur verið slæmt.

City á í erfiðleikum með að safna stigum í bæði úrvalsdeild og Meistaradeild en liðið tapaði 2-0 gegn Juventus í miðri viku.

Capello segir að Guardiola sé hrokafullur maður og að hann reyni að draga athygli að sjálfum sér frekar en leikmönnum liðsins.

,,Guardiola er frábær þjálfari en hann er alltof hrokafullur og dómharður. Það hefur komið fyrir að hann tapar titlum því hann vill sanna það að hann sjálfur sé að vinna medalíurnar frekar en leikmenn,“ sagði Capello.

,,Hann hefur tekið þá ákvörðun að bekkja lykilmenn í stórum leikjum. Að mínu mati er það hans tilraun til að komast í sviðsljósið og taka fyrirsagnirnar af leikmönnunum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur