fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

433
Miðvikudaginn 11. desember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir leikmaður Wolfsburg og íslenska landsliðsins hefur frumsýnt kærasta sinn, Rob Holding leikmann Crystal Palace. Þetta gerði hún í færslu á TikTok.

Sveindís Jane er leikmaður Wolfsburg en Holding er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal.

Holding hefur verið í brekku á sínum ferli undanfarið og sögur verið í gangi um að hann fái ekki lenegur að æfa með aðalliði Palace.

Holding er 29 ára gamall og er sex árum eldri en Sveindís. Hún er búsett í Þýskalandi en Holding býr í London.

Holding var ungur að árum farin að missa hárið en lét græða í sig nýtt hár og er með þétt og gott hár í dag eftir vel heppnaða aðgerð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga