fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe eigandi Manchester United er að skera allt niður hjá félaginu og er það farið að pirra marga starfsmenn félagsins.

Ratcliffe er í raun að breytast í Grinch því hann tók jólaskemmtun starfsmanna af dagskrá.

Þetta kom í kjölfarið af því að 250 starfsmenn á skrifstofu félagsins voru látnir fara, eru 750 starfsmenn eftir.

Undanfarin ár hafa starfsmenn fengið 100 pund í jólagjöf eða um 18 þúsund krónur.

Ratcliffe var ekki til í slík útgjöld og ákvað að kaupa gjafakort í M&S fyrir 40 pund á starfsmenn, niðurskurður um 60 pund á hvern starfsmann.

Ratcliffe á 28 prósenta hlut í United en sér um reksturinn, er hann greinilega að skera vel niður sem fer ekki vel í marga starfsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga